Höfundur: Elín Elísabet Einarsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Doddi - Bók sannleikans Þórdís Gísladóttir og Hildur Knútsdóttir Bókabeitan Það er flókið að finna almennilegar unglingabækur. Sumar eru of þykkar en aðrar of ævintýralegar eða gerast í fornöld. Þessi bók er ALLS EKKI þannig.
Doddi - Ekkert rugl Þórdís Gísladóttir og Hildur Knútsdóttir Bókabeitan Munið þið eftir fyrri bókinni um mig? Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna.
Ljósaserían Dularfulla hjólahvarfið Brynhildur Þórarinsdóttir Bókabeitan Enn er eitthvað dularfullt á seyði í hverfinu. Reiðhjól hverfa úr hjólaskýlinu við blokkina sem Katla, Hildur og Bensi búa í. Krakkarnir taka til sinna ráða og reyna að komast til botns í málinu. Rannsóknin tekur óvænta stefnu en skyldi þeim takast að leysa gátuna, aftur? Myndir eftir Elínu Elísabetu.