Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ævintýri hinna fimm fræknu Fimm og ævintýri í vetrarfríinu

  • Höfundur Enid Blyton
  • Þýðandi Huginn Þór Grétarsson
Forsíða kápu bókarinnar

Smásaga eftir Enid Blyton skreytt glænýjum litmyndum:

Tommi tekur eftir mjög grunsamlegu fólki um borð í lest.

Hvað er svona óvenjulegt við einn farþegann? Hvernig munu hin fimm fræknu leysa þessa ráðgátu?

Frábært tækifæri bæði fyrir yngri lesendur og eldri aðdáendur Enid Blytons til að njóta sígildra bókmennta eftir höfundinn.

Einnig er fáanleg í sama bókaflokki verkið Háríð á Georg er of sítt.