Höfundur: Enid Blyton

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ævintýri hinna fimm fræknu Fimm og ævintýri í vetrarfríinu Enid Blyton Óðinsauga útgáfa Smásaga eftir Enid Blyton skreytt glænýjum litmyndum: Tommi tekur eftir mjög grunsamlegu fólki um borð í lest. Hvað er svona óvenjulegt við einn farþegann? Hvernig munu hin fimm fræknu leysa þessa ráðgátu?