Frankensleikir

Þegar Fjólu er sagt að jólasveinarnir séu ekki til hefst hún strax handa við að afsanna þær fáránlegu fréttir. Þá kemur óvænt að góðum notum að stóri bróðir hennar hefur stjórnlausan áhuga á ófreskjum og veit allt sem hægt er að vita um skrímsli Frankensteins. Sprenghlægileg jólasaga eftir verðlaunahöfund sem kemur sífellt á óvart.

Útgáfuform

Innbundin

  • 96 bls.
  • ISBN 9789979343998

Hljóðbók

  • ISBN 9789979349259

Rafbók

  • ISBN 9789979349167