Ævintýri hinna fimm fræknu Gamli góði Tommi / Legið í leti
Tvær stuttar og spennandi sögur um hin fimm fræknu. Frábært tækifæri bæði fyrir yngri lesendur og eldri aðdáendur Enidar Blyton til að njóta sígildra bókmennta eftir höfundinn. Þessar bækur hafa ekki verið fáanlegar á íslensku áður. Fyrstu tvær bækurnar slógu í gegn og nú eru þær orðnar fjórar talsins.
Bækurnar um hin fimm fræknu voru geisivinsælar á Íslandi. En Enid Blyton skrifaði jafnframt styttri sögur um þennan ráðagóða hóp, sem komu þó ekki út á íslensku. Nú hafa þær verið myndskreyttar á ný.
Spennandi sögur fyrir krakka á öllum aldri.