Góða nótt, Múmínsnáði

Fyrsta Múmínbókin mín

Það er komið langt fram yfir háttatíma á Múmínheimilinu en Múmínsnáðinn getur bara ekki sofnað. Sem betur fer kann Múmínfjölskyldan ýmis ráð til að hjálpa honum að svífa inn í draumalandið.

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.