Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hafsfólkið I-III

  • Höfundar Camilla Sten og Viveca Sten
  • Þýðandi Elín Guðmundsdóttir
Forsíða bókarinnar

Þrjár bækur í pakka – Hyldýpið, Sæþokan og Maurildi.

Æsispennandi þríleikur þar sem aðalsöguhetjan Tuva berst gegn illum öflum sem leynast undir yfirborði sjávar í sænska skerjagarðinum.

Magnaðar ungmennabækur eftir sænsku mæðgurnar Camillu og Vivecu Sten sem fengið hafa frábærar viðtökur.