Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heiðarprjón

  • Höfundur Lene Holme Samsøe
  • Myndir Katrine Rohrberg
  • Þýðendur Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir
Forsíða bókarinnar

Heiðarprjón inniheldur 25 uppskriftir að sígildum og fallegum flíkum fyrir konur. Þetta eru hnepptar og heilar peysur í fjölbreyttum stærðum en að auki kjóll, pils, vesti og smærri prjónaverkefni. Einnig er að finna í bókinni hagnýtar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur prjónaskap, eins og kaðla, fléttur, úrtökur og margt fleira.