Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heknevefurinn

Forsíða kápu bókarinnar

Það er komin ný öld og langt síðan séra Kai Schweigaard kom heim á Bútanga með Jehans, nýfæddan son Astridar Hekne. Presturinn verður heltekinn af því að finna fornan myndvefnað samvöxnu tvíburasystranna í þeirri von að geta sameinað kirkjuklukkurnar á ný ... Sjálfstætt framhald Systraklukknanna sem notið hefur mikilla vinsælda.