Höfundur: Lars Mytting

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Systraklukkurnar Lars Mytting Forlagið - Mál og menning Í fornri stafkirkju í norskum afdal hanga Systraklukkurnar sem eru sagðar hringja þegar hætta steðjar að. Þegar nýr prestur kemur í sóknina vaknar von í brjósti Astridar um betra líf. Hann reynir að koma á nýjum siðum en þegar ungur þýskur arkitekt birtist breytist líf Astridar og hún þarf að velja á milli prestsins og framtíðar í öðru landi.