Bekkurinn minn 8 Hendi!

Forsíða bókarinnar

Hendi!

Fjallar um fótboltastrákinn Hallgrím og eftirminnilegt atvik á battavellinum.

Þegar þeir Amir keppa á móti eldri krökkum í fótbolta heyra þeir sögu sem ásækir þá.

Missti Úlfur í alvörunni hendina í ísbjarnarárás á Grænlandi? Eða var það hákarl…?