Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hræðileg gjöf

Forsíða kápu bókarinnar

Í kvöld verður veislan Heimshryllingur þar sem koma saman níu verstu skrímsli sögunnar.

Fyrst kom Húsið hennar ömmu og svo Húsið hans afa. Frá sömu höfundum kemur nú Hræðileg gjöf.

Í kvöld verður veislan Heimshryllingur.

Þar koma saman níu verstu skrímslin og aðrar

hrollvekjandi fígúrur. Kokkurinn Leó Gúttó

hefur eldað sína uppáhalds veislurétti.

Það er miðnætti:

Kominn tími til að opna gjafirnar!

Sjáðu þegar nornin, tröllið og hin skrímslin

og aðrar hrollvekjandi fígúrur opna pakkana

sína með því að kíkja á bakvið flipana:

T.d. er þar að finna ofn til að elda

óþekktarorma ... Leikföngin eru sérsniðin

og henta hverjum gesti fyrir sig.

En það er einn pakki eftir.

Ætli hann sé gildra?