Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hugrekki

Fyrsta Múmínbókin mín

Forsíða kápu bókarinnar

Fullkominn sumardagur til að fara í sjóinn á ströndinni. En Múmínsnáðinn er hræddur við að fá vatn í eyrun. Hann vildi óska þess að hann væri hugrakkari.

Mun Múmínsnáðinn læra að skilja að hræðsla er hluti af því að vera hugrakkur?