Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hún á afmæli í dag

  • Höfundur Anders Roslund
  • Þýðandi Elín Guðmundsdóttir
Forsíða bókarinnar

Fimm rauð kerti á köku. Zana hlakkaði til og það hvarflaði ekki að henni að í lok dags yrði allt breytt. Það eina sem hún óskaði sér var að syngja: „Hún á afmæli í dag!“
Þegar lögreglumaðurinn Ewert Grens kemur í íbúðina fyllir óþefur vit hans. Hann á aldrei eftir að gleyma því sem blasir við honum.
Tveimur áratugum síðar kemur hann aftur í sömu íbúð ...