Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ísadóra Nótt fer í frí

Forsíða kápu bókarinnar

Þegar Ísadóra vinnur frábært frí fyrir fjölskylduna sína hlakkar hún til að fara í sólina, sjóinn og sandinn. En svo þarf að taka til hendinni þegar hún og hafmeyjan Marína finna skjaldbökuunga í vanda. Getur Ísadóra hjálpað litlu skjaldbökunni að rata heim?

Mamma hennar er álfur og pabbi hennar er vampíra og hún er blanda af þessu tvennu.