| Ísadóra Nótt Sumarþrautabókin fyrir þau sem vilja smá glimmer í lífið með biti! |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Hér koma 50 ævintýralega skemmtilegar þrautir, gátur og margt fleira! |
| Ísadóra Nótt á afmæli |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu. Ísadóru finnst afar gaman í veislum hjá mannfólki og nú ætlar hún sjálf að halda veislu!
En þar sem foreldrar hennar sjá um skipulagið verður veislan sennilega mjög frábrugðin öðrum veislum sem hún hefur farið í … |
| Ísadóra Nótt fer á ballettsýningu |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi.
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu.
Ísadóra elskar ballett, sérstaklega þegar hún er í svarta ballettpilsinu sínu og hún getur ekki beðið eftir að fara og sjá alvöru ballettsýningu með bekknum sínum. |
| Ísadóra Nótt fer á vampíruball |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu.
Það er komið að hinu árlega vampíruballi og Ísadóra Nótt getur ekki beðið! Það er bara eitt vandamál, hún þarf að keppa í hæfileikakeppninni með hinum vampírubörnunum. |
| Ísadóra Nótt fer á vampíruball |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu.
Það er komið að hinu árlega vampíruballi og Ísadóra Nótt getur ekki beðið! Það er bara eitt vandamál, hún þarf að keppa í hæfileikakeppninni með hinum vampírubörnunum. |
| Ísadóra Nótt fer í frí |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Þegar Ísadóra vinnur frábært frí fyrir fjölskylduna sína hlakkar hún til að fara í sólina, sjóinn og sandinn. En svo þarf að taka til hendinni þegar hún og hafmeyjan Marína finna skjaldbökuunga í vanda. Getur Ísadóra hjálpað litlu skjaldbökunni að rata heim?
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar er vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. |
| Ísadóra Nótt fer í gistipartí |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Þegar Ísadóru er boðið að gista heima hjá Zoe vinkonu sinni verrður hún mjög spennt - hún hefur aldrei farið í gistipartí áður! |
| Ísadóra Nótt fer í skóla |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Hálf vampíra, hálfur álfur, fullkomlega einstök!
Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu.
Þegar Ísadóra á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum. |
| Ísadóra Nótt fer í skólaferðalag |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Börnin í bekknum hennar Ísadóru verða skelkuð þegar þau heimsækja draugalegan kastala í skólaferðalagi – hvað ef það eru draugar í kastalanum? |
| Ísadóra Nótt Ísadóra Nótt fer í tívolí |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir.
Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. |
| Ísadóra Nótt Ísadóra Nótt fer í tívolí |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir.
Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. |
| Ísadóra Nótt fer í útilegu |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar þau fara í útilegu við ströndina gerast því auðvitað atburðir sem eru ekki alveg venjulegir. Allt frá því að grilla sykurpúða á báli til þess að vingast við hafmeyju – ævintýrin ekki langt undan! |
| Ísadóra Nótt lendir í vandræðum |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Ísadóru langar að fara með Bleiku kanínu í skólann á gæludýradeginum en stóra frænka hennar, Mírabella, hefur fengið miklu betri hugmynd – af hverju ekki að fara með dreka? Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis …? |
| Ísadóra Nótt og töfrar vetrarins |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Hálf vampíra, hálfur álfur, algjörlega einstök! Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar er vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. |
| Ísadóra Nótt og töfrar vetrarins |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Hálf vampíra, hálfur álfur, algjörlega einstök! Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar er vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. |
| Ísadóra Nótt - Vetrarþrautabókin |
Harriet Muncaster |
Drápa |
50 frábær viðfangsefni, þar á meðal þrautir og myndir til að lita eða leita í. Margra klukkustunda skemmtun!
Sprottið úr veröldinni sem Ísadóra Nótt býr í, uppáhalds hálfi álfur, hálfa vampíra allra krakka – fullkomin bók fyrir þau sem hafa gaman að leiftrandi töfrum og fjöri! |
| Mírabella gegnir ekki galdrabanni |
Harriet Muncaster |
Drápa |
Mírabella er sérstök af því að hún er öðruvísi. Nú ætla álfarnir að halda hátíð og pabbi Mírabellu er búinn að segja að hún verði að haga sér vel. En Mírabella veit að allt verður mun skemmtilegra ef hún framkvæmir nokkra nornagaldra. Tekst Mírabellu að halda sig á mottunni? Mjög líklega ekki! |