Ísadóra Nótt Ísadóra Nótt fer í tívolí
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir. Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja.
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir. Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ísadóra Nótt á afmæli | Harriet Muncaster | Drápa | Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu. Ísadóru finnst afar gaman í veislum hjá mannfólki og nú ætlar hún sjálf að halda veislu! En þar sem foreldrar hennar sjá um skipulagið verður veislan sennilega mjög frábrugðin öðrum veislum sem hún hefur farið í … |
Ísadóra Nótt fer á ballettsýningu | Harriet Muncaster | Drápa | Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu. Ísadóra elskar ballett, sérstaklega þegar hún er í svarta ballettpilsinu sínu og hún getur ekki beðið eftir að fara og sjá alvöru ballettsýningu með bekknum sínum. |
Ísadóra Nótt fer í skóla | Harriet Muncaster | Drápa | Hálf vampíra, hálfur álfur, fullkomlega einstök! Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu. Þegar Ísadóra á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum. |
Ísadóra Nótt fer í skólaferðalag | Harriet Muncaster | Drápa | Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Börnin í bekknum hennar Ísadóru verða skelkuð þegar þau heimsækja draugalegan kastala í skólaferðalagi – hvað ef það eru draugar í kastalanum? |
Ísadóra Nótt fer í útilegu | Harriet Muncaster | Drápa | Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar þau fara í útilegu við ströndina gerast því auðvitað atburðir sem eru ekki alveg venjulegir. Allt frá því að grilla sykurpúða á báli til þess að vingast við hafmeyju – ævintýrin ekki langt undan! |
Ísadóra Nótt lendir í vandræðum | Harriet Muncaster | Drápa | Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Ísadóru langar að fara með Bleiku kanínu í skólann á gæludýradeginum en stóra frænka hennar, Mírabella, hefur fengið miklu betri hugmynd – af hverju ekki að fara með dreka? Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis …? |