Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ísadóra Nótt fer í skóla

Forsíða bókarinnar

Hálf vampíra, hálfur álfur, fullkomlega einstök!

Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu.

Þegar Ísadóra á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum.