Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ísadóra Nótt - Vetrarþrautabókin

Forsíða kápu bókarinnar

50 frábær viðfangsefni, þar á meðal þrautir og myndir til að lita eða leita í. Margra klukkustunda skemmtun!

Sprottið úr veröldinni sem Ísadóra Nótt býr í, uppáhalds hálfi álfur, hálfa vampíra allra krakka – fullkomin bók fyrir þau sem hafa gaman að leiftrandi töfrum og fjöri!