Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sögur úr Litlaskógi Kanínan vill kúra / Sokkarnir hans Rebba

Forsíða kápu bókarinnar

Geturðu hjálpað rebba að finna sokkana sína og kanínunni að finna stað til að fá sér lúr? Tvær vandaðar og verklegar harðspjaldabækur með flipum fyrir yngstu börnin eftir hina vinsælu höfunda Greppiklóar. Textinn er í bundnu máli.