Kanínan vill kúra

Forsíða bókarinnar

Flipabók fyrir yngstu lesendurna og fjallar um dýrin í Litlaskógi. Hér segir frá þreyttri kanínu sem gerir allt sem hún getur til að sofna en það gengur illa. Ný bók eftir höfunda Greppiklóar.