Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kattmann myndasöguklúbbur

  • Höfundur Dav Pilkey
  • Þýðandi Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Forsíða bókarinnar

Úr smiðju Dav Pilkey, höfundar Hundmann og Kapteins Ofurbrókar, kemur frábærlega fyndin bók með hinum óviðjafnanlega Kattmann, sem er persóna í hinum vinsælu Hundmann bókum.

Úr smiðju Dav Pilkey, höfundar Hundmann og Kapteins Ofurbrókar, kemur frábærlega fyndin bók með hinum óviðjafnanlega Kattmann, sem er persóna í hinum vinsælu Hundmann bókum.

Kattmann myndasöguklúbbur hentar sérlega vel lesendum á aldrinum 7-12 og báðum kynjum. Bækurnar um Hundmann og nú Kattmann hafa farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa nú verið prentaðar tugum milljónir eintaka.