Hundmann - Hverjum kúlan rúllar
Hundmann er engum líkur. Þetta er sjöunda bókin í bókaflokknum um hann. Fáar ef nokkrar bækur eru jafn fyndnar og Hundmann og er leit að vinsælli barnabókum í heiminum.
Hundmann er engum líkur. Þetta er sjöunda bókin í bókaflokknum um hann. Fáar ef nokkrar bækur eru jafn fyndnar og Hundmann og er leit að vinsælli barnabókum í heiminum.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Hundmann Tveggja katta tal | Dav Pilkey | Bókafélagið | Hundmann hefur slegið í gegn um allan heim og selst í tugum milljóna eintaka. Raunar er leit að vinsælli barnabókum. Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum. Húrrandi glens og spaug með ýmsum fíflagangi í bland. Oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn. Hér í frábærri þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirss... |
| Hundmann - Flóadróttinssaga | Dav Pilkey | Bókafélagið | Fimmta bókin í bókaflokknum um hinn vinsæla Hundmann eftir Dav Pilkey, höfund Kapteins Ofurbrókar bókanna. Hér fer hann á kostum í húrrandi glensi og spaugi með ýmsum fíflagangi í bland. Fáar bækur eru elskaðar jafn heitt af ungum lesendum og Hundmann bækurnar. |
| Hundmann og Kattmann | Dav Pilkey | Bókafélagið | Hundmann og Kattmann er nýjasta bók Dav Pilkey hins vinsæla höfundar bókanna um Kaptein Ofurbrók sem margir kannast við. Hundmann og Kattmann er mjög fyndin og hentar sérlega vel aldrinum 7-12 og báðum kynjum. Bækurnar um Hundmann< hafa farið sigurför um heiminn síðustu ár og hafa nú verið prentaðar yfir 32 milljónir eintaka. |
| Hundmann: Óbyggðirnar kvabba | Dav Pilkey | Bókafélagið | Bækurnar um Hundmann hafa slegið í gegn um allan heim og hafa selst í tugum milljóna eintaka. Raunar er leit að vinsælli barnabókum um þessar mundir. Hundmann bækurnar er fyndnar og skemmtilegar og hafa komið mörgum ungum lesandanum af stað. |
| Kattmann myndasöguklúbbur | Dav Pilkey | Bókafélagið | Úr smiðju Dav Pilkey, höfundar Hundmann og Kapteins Ofurbrókar, kemur frábærlega fyndin bók með hinum óviðjafnanlega Kattmann, sem er persóna í hinum vinsælu Hundmann bókum. |