Spæjarastofa Lalla og Maju
Lærðu að skrifa
Fjörlegar þrautabækur fyrir fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa sig að skrifa og reikna með aðstoð Lalla og Maju, spæjurunum frægu úr Ráðgátubókunum. Leystu þrautirnar, teiknaðu, litaðu og límdu límmiða. Bækurnar henta sérlega vel í aftursæti, á stofugólf, sundlaugabakka og undir sæng.