Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lára fer á fótboltamót

Forsíða kápu bókarinnar

Lára er farin að æfa fótbolta með vinkonum sínum og liðið þeirra fer á fótboltamót. Það er svolítið stressandi en líka ægilega mikið fjör! Hversdagssögur Birgittu Haukdal um Láru og bangsann Ljónsa hafa verið metsölubækur í fjölda ára og vinsæl leiksýning verið gerð eftir þeim.