Bók með hljóðum Lítil eyru, mikil hljóð
Hljóð í tíu villtum dýrum
Opnaðu inn í villtar óbyggðir og skoðaðu kameldýr sem ferðast um í brennheitri eyðimörk og kóalabjörn sem tyggur lauf uppi í tré. Ýttu á takkana til að heyra hljóðin í þeim. Fallegar myndir af villtum dýrum og skemmtilegur fróðleikur á hverri blaðsíðu.