Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Feluleikur Litla barnið

  • Höfundur Camilla Reid
  • Myndir Ingela P. Arrhenius
  • Þýðandi Æsa Guðrún Bjarnadóttir
Forsíða bókarinnar

Komdu í feluleik! Ekkert er skemmtilegra þegar maður er eins árs en að týnast og finnast strax aftur. Falleg bendibók með flipum sem þroskar og örvar skilning yngstu barnanna. Þykkar síður sem henta vel slefandi bókaböðlum sem skoða bókina aftur og aftur!