Loki: Leiðarvísir fyrir prakkara – hvernig afla skal óvina

Forsíða kápu bókarinnar

Fjórða bókin í ritröðinni um Loka. Honum gengur ekki vel að vinna í sjálfum sér og nú er svo komið að hann þarf að leysa eftirfarandi verkefni:

1. Endurheimta vinskap Georgínu.

2. Lifa af hólmgöngu gegn hefnigjörnum álfi sem beitir göldrum.

3. Bjarga heiminum frá illum öflum.

www.kver.is