Lubbi – Verkefnabók 1
Í bókinni er fjöldi verkefna sem auka færni í að meðtaka tengsl málhljóða og bókstafa. Þannig er hægt að leggja grunn að lestrarnámi og læra að skrifa eftir fyrirmynd. Fjöldi forvitnilegra orða og margs konar verkefni stuðla að auknum orðaforða sem ýtir undir lesskilning og auðugt málfar.