Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mírabella gegnir ekki galdrabanni

Forsíða kápu bókarinnar

Mírabella er sérstök af því að hún er öðruvísi. Nú ætla álfarnir að halda hátíð og pabbi Mírabellu er búinn að segja að hún verði að haga sér vel. En Mírabella veit að allt verður mun skemmtilegra ef hún framkvæmir nokkra nornagaldra. Tekst Mírabellu að halda sig á mottunni? Mjög líklega ekki!

Mamma Mírabellu er norn og pabbi hennar er álfur og hún er ALLTAF að gera eitthvað af sér!