Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múmínsnáðinn úti í náttúrunni

Toga-og-leita ævintýri

Forsíða bókarinnar

Múmínsnáðinn fer út að leita að Snúði vini sínum. Hvar gæti hann verið?

Í þessari bók er hægt að toga út myndir úr ævintýraferð Múmínsnáðans og skoða hinn dásamlega heim Múmíndals.