Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múminsnáðinn

Forsíða kápu bókarinnar

Slástu í för með Múmínsnáðanum þar sem hann leitar að dýrgripum með Snabba, siglir niður ána með Snúði og hlustar á Múmínpabba segja sögur af sjónum. Hver dagur er ævintýri í Múmíndal!

Ljúf og heillandi saga á bók sem er í laginu eins og Múmínsnáðinn.