Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múmínsnáðinn og ævintýraferðin með Snúði

Forsíða kápu bókarinnar

Vorið er komið í Múmíndal og Snúður ætlar að fara með Múmínsnáðann í ævintýraferð.

Múmínsnáðanum líður eins og alvöru landkönnuður langt, langt í burtu, umvafinn ókunnum hljóðum og ilmi!

En brátt kemst hann að því að stundum gerast mest spennandi ævintýrin í næsta nágrenni ...

Aðrar Múmínálfabækur í þessum flokki:

Óskastjarnan, Vorundrið, Jónsmessuráðgátan, Gullna laufið, Vetrarsnjórinn, Stormviðrið