Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múmínsnáðinn og óskastjarnan

Forsíða bókarinnar

Múmínsnáðinn finnur fallegan, ljómandi stein. Snorkstelpan og Snabbi halda að hann sé fallin stjarna og að Múmínsnáðinn megi óska sér! En óskir geta verið ansi flóknar ...

Tekst Múmínsnáðanum að velja sér eina ósk áður en stjarnan fölnar?

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.