Múmínsnáðinn og vetrarsnjórinn

Forsíða bókarinnar

Veturinn kemur snemma í Múmíndal og vinur Múmínsnáðans þarf að ferðast suður á bóginn. Múmínsnáðinn veltir fyrir sér hvort Snúður muni sakna hans jafn mikið og hann muni sakna Snúðs. Og ef svo sé, hvernig hann geti vitað það?

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.