Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mýrarstúlkan

Forsíða kápu bókarinnar

Ruth Galloway er fornleifafræðingur sem býr á afskekktum stað ásamt köttunum sínum. Þegar barnsbein finnast er þörf á sérfræðiþekkingu hennar. Málið er flókið og smám saman dregst Ruth inn í hættulega atburðarás.