Mýrarstúlkan
Ruth Galloway er fornleifafræðingur sem býr á afsekktum stað ásamt köttunum sínum. Þegar barnsbein finnast er þörf á sérfræðiþekkingu hennar. Málið er flókið og smám saman dregst Ruth inn í hættulega atburðarás.
Ruth Galloway er fornleifafræðingur sem býr á afsekktum stað ásamt köttunum sínum. Þegar barnsbein finnast er þörf á sérfræðiþekkingu hennar. Málið er flókið og smám saman dregst Ruth inn í hættulega atburðarás.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Frjáls Æska í skugga járntjaldsins | Lea Ypi | Forlagið - Vaka-Helgafell | Heillandi ævisaga, skrifuð af húmor og skarpskyggni, sem fjallar um uppvöxt í Albaníu á pólitískum óróatímum. Í lok níunda áratugarins var landið eitt það einangraðasta í heimi og hugmyndafræði kommúnismans réð lögum og lofum. En í desember 1990 var Stalín og Hoxa steypt af stalli og landið opnað upp á gátt. |
Harmur og hamingja | Meg Mason | Forlagið - Mál og menning | Á yfirborðinu lifa Martha og Patrick fullkomnu lífi en undir niðri geisar hamslaus stormur. Það er nefnilega eitthvað að Mörthu, eitthvað sem gerir það að verkum að hún grætur, grýtir diskum og hefur íhugað að taka eigið líf. Bráðfyndin og nístandi sár skáldsaga um geðsjúkdóma, barneignir, fjölskyldutengsl og skilnað. |