Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Öll í hóp á einum sóp

Forsíða bókarinnar

Gullfalleg bók í bundnu máli eftir höfunda Greppiklóar og Greppibarnsins. Norn og köttur fljúga saman á töfrasóp um loftin blá – og þar er nóg pláss fyrir fleiri dýr sem vilja vera með. En þegar glorhungraður dreki birtist skyndilega grípa nornin og vinir hennar til sinna ráða.