Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Pési og Pippa - Stóra orðabókin

Forsíða kápu bókarinnar

Stóra orðabókin er ríkulega myndskreytt bók með vinum okkar, Pésa og Pippu. Á hverri opnu er að finna verkefni og orð úr daglegu lífi sem leiða til samtals og málörvunar. Yfir 300 orð og 30 flipar fyrir litla fingur að fletta. Setberg bækur fyrir börn.