Ráðgátugleraugun

Forsíða bókarinnar

Aníta er ósátt við að Andri, litli bróðir hennar, fáir að fara með í gistingu til ömmu og afa.

Hún fór þó um annað að hugsa þegar fjarstýrður bíll og tvær Syrpur hverfa á dularfullan hátt. Svo dregur amma fram ráðgátugleraugun. Þá veit Aníta ekki lengur hverju hún á að trúa.