Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Samkomulagið

Forsíða bókarinnar

Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er háhugaverð saga um kynlíf, þráhyggju og morð.

Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er saga um kynlíf, þráhyggju og morð. Þetta er áhugaverð saga um valdaójafnvægið sem skapast í samskiptum efnaðra karlmanna við ungar konur sem leita eftir fjárstuðningi og lenda í klóm þeirra. Hér segir frá listanemanum Natalie og lögmanninum Gabe og hvernig samkomulagið sem í fyrstu ríkti á milli þeirra breytist í vef blekkinga, þráhyggju og .... morð.