Höfundur: Robyn Harding
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Makaskiptin | Robyn Harding | Bókafélagið | Makaskiptin er hörkuspennandi bók úr smiðju kanadíska rithöfundarins Robyn Harding. Það sem átti að vera græskulaust gaman og saklaust hliðarskref tveggja para vindur upp á sig með afdrifaríkum afleiðingum. |
Samkomulagið | Robyn Harding | Bókafélagið | Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er háhugaverð saga um kynlíf, þráhyggju og morð. |