Höfundur: Sigurlína Davíðsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Að drepa hermikráku Harper Lee Almenna bókafélagið Að drepa hermikráku kom fyrst út í Bandaríkjunum undir heitinu To Kill a Mockingbird árið 1960 og hefur nú selst í yfir 40 milljónum eintaka. Höfundur bókarinnar, skáldkonan Harper Lee, hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir hana en bókin er afar áhrifamikil og frábærlega skrifuð þar sem kímni og alvarleiki renna saman í töfrandi frásögn.
Samkomulagið Robyn Harding Bókafélagið Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er háhugaverð saga um kynlíf, þráhyggju og morð.
Tólf lífsreglur Mótefni gegn glundroða Jordan B. Peterson Almenna bókafélagið Endurprentun á þessari sérlega áhugaverðu bók sem skaut höfundinum upp á stjörnuhimininn. Hér lýsir Peterson djúpstæðum tengslum taugafræði og sálfræði við elstu sögur mannkyns. Talar á ákveðinn og blæbrigðaríkan hátt um persónulega ábyrgð og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Hér er skrifað um sannleikann — ævafornan sannleika sem svar við brýnu...