Skraparotsnóttin

Forsíða kápu bókarinnar

Noregur er hernuminn af Þjóðverjum sem sölsa undir sig prestssetrið á Bútanga. Þetta eru hættutímar sem skekja sveitasamfélagið en séra Kai Schweigaard og Astrid Hekne finna styrk hvort hjá öðru. Stórkostleg örlagasaga og lokabindið í mögnuðum þríleik en fyrri bindin tvö eru Systraklukkurnar og Heknevefurinn - eftir einn vinsælasta höfund Noregs.