Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Smárit - Kynlíf og lygar. Samfélagseymd Marokkó

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Hér er á ferðinni smárit í nýrri ritröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þetta rit er þýðing á verki fransk-marokkóska rithöfundarins og blaðakonunnar Leïla Slimani um tvöfalt siðgæði í kynferðismálum í Marokkó.