Höfundur: Leïla Slimani

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í landi annarra Leïla Slimani Forlagið - JPV útgáfa Myndarlegur liðsforingi frá Marokkó fangar hug frönsku stúlkunnar Mathilde og hún fylgir honum til heimalands hans. Með ástina og hugrekkið að vopni tekst hún á við framandi samfélag í hrjóstrugu landi og mætir erfiðleikum og fordómum úr öllum áttum. Leïla Slimani sló í gegn með Barnagælu, sem hlaut hin virtu Goncourt-verðlaun.
Sjáið okkur dansa Leïla Slimani Forlagið - Mál og menning Annað bindið í þríleik Leïlu Slimani sem hún byggir á ættarsögu sinni en fyrsta bókin, Í landi annarra, kom út á íslensku árið 2021. Hér segir frá Aishu sem er augasteinn foreldra sinna, hins marokkóska Amins og Mathilde sem kemur frá Frakklandi. Lýst er átökum, umbrotum og ástríðum með húmor, kærleika og ísköldu raunsæi.
Smárit - Kynlíf og lygar. Samfélagseymd Marokkó Smárit stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Leïla Slimani Háskólaútgáfan Hér er á ferðinni smárit í nýrri ritröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þetta rit er þýðing á verki fransk-marokkóska rithöfundarins og blaðakonunnar Leïla Slimani um tvöfalt siðgæði í kynferðismálum í Marokkó.