Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Handbók fyrir ofurhetjur Snjóræningjarnir

Vetrarverkefnabók

  • Höfundur Elias Vahlund
  • Þýðandi Ingunn Snædal
  • Myndhöfundur Agnes Vahlund
Forsíða bókarinnar

Ný og æsispennandi saga um nýja ofurhetju - og lesandinn er hluti af frásögninni og fær tækifæri til að gerast ofurhetja.

Líka skemmtilegar og snjallar þrautir til að glíma við í vetur Hér geturðu t.d. prófað gómsætar uppskriftir og föndur, æft þig í ofurkröftum, haldið bingó og ýmislegt fleira skemmtilegt.