Höfundur: Agnes Vahlund
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Handbók fyrir ofurhetjur Sjöundi hluti: Endurheimt | Elias Vahlund | Drápa | Ef eitthvað virðist ekki í lagi er mjög líklegt að það sé ekki í lagi. Börnunum sem voru numin á brott hefur verið skilað og íbúar Rósahæðar geta andað léttar. En er ekki eitthvað skrítið við endurheimtu börnin? Af hverju ætli ræningjarnir hafi bara sleppt þeim? Spennandi ævintýrið heldur áfram! Einn vinsælasti barnabókaflokkur landsins! |
Handbók fyrir ofurhetjur Nóttin langa Bók 8 | Elias Vahlund | Drápa | Engin nótt er svo dimm að ekki komi dagur á eftir. |
Handbók fyrir ofurhetjur Sjötti hluti - Vonlaust | Elias Vahlund | Drápa | Rósahæð er í áfalli. Sjö börn í viðbót hafa horfið sporlaust og fólk er bæði hrætt og reitt. Af hverju gera lögreglan og Rauðan gríman ekki neitt? Getur bærinn ekki stólað á ofurhetjuna sína? Lísa og félagar eru þó að vinna í leyni en það er eitthvað sem gengur ekki upp. |
Handbók fyrir ofurhetjur Snjóræningjarnir Vetrarverkefnabók | Elias Vahlund | Drápa | Ný og æsispennandi saga um nýja ofurhetju - og lesandinn er hluti af frásögninni og fær tækifæri til að gerast ofurhetja. |
Handbók fyrir ofurhetjur Þrautabók ofurhetjunnar Óleysanlegt verkefni | Elias Vahlund | Drápa | Komdu með í einstakt og spennandi ævintýri þar sem þú stýrir hluta framvindunnar og færð tækifæri til að verða ofurhetja. Hérna finnurðu líka allt frá bingói, orðapúsli og ritlistar til erfiðra þrauta sem munu endast lengi. Drífum ævintýrið í gang! |