Sonur minn

Á bakvið brosmilt yfirborðið leynist mjög viðkvæmur heimur, eins og völundarhús sem geymir leyndardóm sem þarf að leysa.

Þrautin inniheldur föður í kreppu, fjarverandi móður, forvitinn kennara, besta vininn og sálfræðing sem reynir að púsla saman vísbendingum – um einhvern sem er í stórhættu.

Sonur minn er einstaklega vell skrifuð saga sem lesandinn gleymir sér í. Spennandi, hugljúf, áhugaverð og kemur á óvart. Þetta er bók sem spilar á allan tilfinningaskalann.