Höfundur: Alejandro Palomas

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ást Alejandro Palomas Drápa „24 tímar, brúðkaup, fjölskylda, allt er í stakasta lagi. Símtal og allt fer úrskeiðis. Lífið byrjar.“ Ást er tilfinningaþrungin og gáskafull saga sem fangar hug lesenda sinna.
Sonur minn Alejandro Palomas Drápa Á bakvið brosmilt yfirborðið leynist mjög viðkvæmur heimur, eins og völundarhús sem geymir leyndardóm sem þarf að leysa. Þrautin inniheldur föður í kreppu, fjarverandi móður, forvitinn kennara, besta vininn og sálfræðing sem reynir að púsla saman vísbendingum – um einhvern sem er í stórhættu. Sonur minn er einstaklega vell skrifuð saga s...