Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vinkonur Strákamál 3: Ákvörðun Amöndu

Forsíða kápu bókarinnar

Amanda fer í skíðafrí með stjúpbræðrum sínum – og með tognaðan ökkla. Ekki beint draumafríið, en svo hitter hún Melvin. Hann er sætur og það er svo gott að tala við hann að Amanda opnar sig á annan hátt en hún hefur áður gert. Líður Melvin eins og henni eða er hann bara að vera almennilegur?

Þegar hræðilegt óhapp verður á hótelinu þarfnast Melvin hjálpar Amöndu. Þorir hún að hætta öllu fyrir strák sem hún er nýbúin að kynnast?

Ákvörðun Amöndu er þriðja bókin í seríunni Vinkonur Strákamál, sem fjallar um fyrstu ástina og – kannski – fyrsta kossinn.