Vinkonur Youtuber í einn dag
Bekkurinn ætlar að taka þátt í keppninni Youtuber í einn dag og þótt Amöndu finnist hugmyndin heimskuleg fær myndbandið hennar um umhverfisvernd flest áhorf. Í fyrsta skipti upplifir hún að vera vinsæl!
Bekkurinn ætlar að taka þátt í keppninni Youtuber í einn dag og þótt Amöndu finnist hugmyndin heimskuleg fær myndbandið hennar um umhverfisvernd flest áhorf. Í fyrsta skipti upplifir hún að vera vinsæl!
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Vinkonur Bekkjardrottningin | Sara Ejersbo | Bókabeitan | Jósefína er alveg ákveðin í að vilja ekki vera með vinkonum sínum í sjötta bekk og reynir að fá foreldra sína til að leyfa sér að skipta um skóla. En hvað með Lúkas, sætasta strákinn í skólanum, sem vill endilega að hún verði kyrr? Og er hún tilbúin til að missa vinkonur sínar að eilífu? |
Vinkonur Leyndarmál Emmu | Sara Ejersbo | Bókabeitan | Emma er byrjuð í nýjum bekk. Það er frábært tækifæri til að koma sér út úr hlutverki stilltu stelpunnar. Emma uppgötvar að samkeppnin um athyglina í bekknum er mikil. Þess vegna segir hún eina litla hvíta lygi. Lygin vex og allt í einu er allur skólinn að tala um Emmu. Hún verður að gera eitthvað áður en hún verður afhjúpuð. |
Vinkonur Youtuber í einn dag | Sara Ejersbo | Bókabeitan | Bekkurinn ætlar að taka þátt í keppninni Youtuber í einn dag og þótt Amöndu finnist hugmyndin heimskuleg fær myndbandið hennar um umhverfisvernd flest áhorf. Í fyrsta skipti upplifir hún að vera vinsæl! |